Sveitarstjórn Dalabyggðar 101. fundur

DalabyggðFréttir

101. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 14. maí 2013 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál

1.

1304007 – Ársreikningur 2012

Fundargerðir til staðfestingar

2.

1304029 – Fundargerð fjallskiladeildar Suðurdala frá 2. apríl 2013

3.

1304003F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 43

3.1.

1302024 – Umsókn um stofnun lóðar úr landi Ljárskóga

3.2.

1304026 – Umsókn um stofnun lóðar úr landi Teigs og landskipti fyrir lóðina Hamar.

4.

1304002F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 54

4.1.

1203001 – Ytra mat 2012

4.2.

1301012 – Framkvæmdir 2013

5.

1304004F – Byggðarráð Dalabyggðar – 123

5.1.

1302021 – Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – tilkynning um styrk

5.2.

1304035 – Bréf Fasteignafélagsins Hvamms ehf varðandi hugsanlega sölu Ægisbrautar 4

5.3.

1305001 – Laugar í Sælingsdal – milliganga um kauptilboð

5.4.

1305005 – Drög að starfsleyfi fyrir JHS Trading ehf.

5.5.

1305008 – Grassláttur og hirða – verksamningur

Fundargerðir til kynningar

6.

1304016 – Veiðifélag Laxár í Hvammssveit – Fundargerð aðalfundar

7.

1302004 – Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 805

8.

1302038 – Menningarráð Vesturlands – Fundargerðir 76. og 77. fundar og 7. aðalfundar

9.

1305009 – Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Fundargerð 10. aðalfundar

8.5.2013
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei