Vinnuskólinn verður starfræktur frá 8. júní til 31. júlí fyrir unglinga fædda árin 1999 – 2002.
Daglegur vinnutími verður kl. 8-12 og 13-15 fimm daga vikunnar fyrir elstu börnin, en fjóra daga fyrir hin yngri.
Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu og skrifstofu Dalabyggðar.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með föstudagsins 29. maí 2015.