Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

102. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 18. júní 2013 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Kjör oddvita og varaoddvita
2.Skipun í nefndir og ráð
3.Siðareglur
4.Lánssamningur 2013
5.Húsnæði fyrir grasrótar- og félagssamtök

Almenn mál – umsagnir og vísanir
6.Umsókn um leyfi á veitinga- og gistirekstri
7.Umsókn um leyfi fyrir heimagistingu
8.Framkvæmdir við Auðarskóla, þakkarbréf
Fundargerðir til staðfestingar
9. Félagsmálanefnd 25. fundur
10. Fræðslunefnd Dalabyggðar 55. fundur
11. Byggðarráð Dalabyggðar 124. fundur
12. Byggðarráð Dalabyggðar 125. fundur
12.1. Sælingsdalstunga, ósk um nýjan leigusamning
12.2. Framhaldsskóladeild
12.3. Eiríksstaðir rekstarsamningur 2013
12.4. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
12.5. Hlutastarfandi slökkviliðsmenn kjaramál
12.6. Ungmenna- og tómstundabúðir
Fundargerðir til kynningar
13. Fundargerð Ungmenna- og tómstundabúðanna 16.5.2013
14. Veiðifélag Laxdæla aðalfundargerð
15. Breiðafjarðarnefnd 128. fundur
16. Breiðafjarðarnefnd 129. fundur
17. Breiðafjarðarnefnd 130. og 131. fundur
18. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi fundur 23.5.2013
19. Samtök íslenskra sveitarfélaga 804. fundur
Mál til kynningar
20. Málefni fatlaðra
21. Stöðvun á nauðungarsölum án dómsúrskurðar
22. Námsferð til Skotlands 3.-5. september nk.
23. Leiðbeiningar til sveitarstjórna um viðauka við fjárhagsáætlun
24. Nýsköpunarráðstefna og verðlaun
11.6.2013
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei