Vegna óvæntra forfalla vantar grunnskólakennara við Auðarskóla fyrir næsta starfsár.
Leiðað er að einstaklingi sem er jákvæður, skapandi og vill vera virkur hluti liðsheildar.
Menntun og hæfniskröfur
Grunnskólakennaramenntun
Áhugi á kennslu og skólastarfi
Góð samskiptahæfni
Frumkvæði og sjálfstæði í störfum
Áhugi á kennslu og skólastarfi
Góð samskiptahæfni
Frumkvæði og sjálfstæði í störfum
Allar umsóknir verða teknar til skoðunar og þeim svarað.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Kennarasambands Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí.
Nánari upplýsingar veitir Þorkell Cýrusson skólastjóri í síma 894 3445. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið keli@audarskoli.is.