FUNDARBOÐ
222. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 30. júní 2022 og hefst kl. 16:00.
Fundurinn er aukafundur og sem slíkur boðaður með eins sólarhrings fyrirvara. Athugið að fundurinn er lokaður.
Dagskrá:
Almenn mál |
1. 2206024 – Laugar í Sælingsdal – tilboð |
Borist hefur tilboð í Laugar. |
29.06.2022
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.
Bendum á að fundurinn er aukafundur og er lokaður.