Í endurtekinni rannsókn á vatni vatnsveitu Dalabyggðar þá er niðurstaða að neysluvatnið stenst kröfur sem gerðar eru í reglugerð um neysluvatn.
Því er íbúum óhætt að nýta það án suðu þ.e. beint úr krana.
Í gær voru viðhafðar varúðarráðstafanir vegna neysluvatns og tilkynning þar um sett í loftið – varúðarráðstöfunum hefur nú verið aflétt.