Opið fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð DalaAuðs

DalabyggðFréttir

Opið er fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð DalaAuðs

Umsóknarfrestur er til hádegis 29. febrúar 2024.

Frumkvæðissjóður DalaAuðs styrkir nýsköpunar- menningar- og samfélagsverkefni í Dalabyggð. Samtals eru 18.375.000 kr. til úthlutunar að þessu sinni.

Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur DalaAuðs má finna á vef SSV

Yfirlit yfir þau verkefni sem fengið hafa styrk má finna á vef Byggðastofnunar

Nánari upplýsingar og aðstoð við undirbúning á umsóknum veitir Linda Guðmundsdóttir, netfang: linda@ssv.is og sími: 7806697.
Starfsstöð Lindu er í Nýsköpunarsetrinu í Búðardal.
Hægt er að panta tíma í ráðgjöf hjá Lindu alla virka daga en einnig utan dagvinnutíma sé þess óskað.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei