Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

64. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn miðvikudaginn 15. september 2010 og hefst kl. 16:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.
Dagskrá:


1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 24. ágúst 2010.

3. Fundargerð byggðarráðs frá 7. september 2010.
4. Fundargerðir menningar- og ferðamálanefndar frá 2. júlí og 1. september 2010.
5. Fundargerð félagsmálanefndar frá 7. september 2010.
6. Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 8. september 2010.
7. Fjármál – Lánasamningur milli Dalabyggðar og Lánasjóðs sveitarfélaga. Málsnr. 1007017.
8. Bréf með ósk um að Dalabyggð kaupi lóðina sem Skuld stendur á. Málsnr. 1008015.
9. Bréf frá stjórn Breiðafjarðarfléttunar, dags. 30.08.2010. Málsnr. 1009005.
10. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga. Málsnr. 1009008.
11. Bréf frá velferðarvaktinni. Málsnr. 1009010.
12. Bréf frá Vinnueftirlitinu. Málsnr. 1009011.
13. Bréf frá FRS – Félags ráðgjafa og stuðningsfulltrúa. Málsnr. 1009012.
14. Bréf frá Menningarráði Vesturlands. Málsnr. 1009016.
15. Stjórnarfundur SSV – Fundargerð. Málsnr. 1009019.
16. Fundargerð samgöngunefndar SSV. Málsnr. 100920.
17. Fundargerðir og fjallskilaseðlar fjallskilanefnda Dalabyggðar. Málsnr. 1009021 – 1009030.
18. Skýrsla SSV um sameiningu sveitarfélaga á Vesturl. Málsnr. 10090031.
19. Bréf varðandi fund sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis. Málsnr. 1009032.
20. Drög að sameiginlegu þjónustusvæði Vesturlands um þjónustu við fatlaða. Málsnr. 1009033.

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mætir á fundinn um kl. 18:00 og kynnir helstu mál sem eru á borðum stjórnar og starfsmanna Sambandsins.

Dalabyggð 10. september 2010
___________________________
Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei