Tómstundir í Dalabyggð haust 2010

DalabyggðFréttir

Nú er kominn út nýr bæklingur um tómstundir í Dalabyggð haustið 2010.
Þar má sjá fjölbreytt úrval tómstunda fyrir börn og unglina; unglingastarf björgunarsveita, knattspyrna, skátar, glíma, badminton, kirkjuskólar, barnakór og íþróttír.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei