Kveðja frá Arsenalklúbbnum

DalabyggðFréttir

Arsenalklúbburinn vill koma fram þakklæti til allra Dalamanna sem sáu sér fært um að koma í heimsókn til þeirra þegar þeir voru á Gistiheimilinu Bjargi í Búðardal um helgina að horfa á leik Arsenal – Stoke.
Sérstaklega viljum við þakka hjónakornunum þeim Ásdísi Kr. Melsted og Jóhannesi H. Haukssyni fyrir frábærrar móttökur og einnig honum Villa á Bjargi fyrir að leyfa okkur að vera þarna að horfa á leikinn.
Stjórn Arsenalklúbbsins
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei