Opið hús í leikskólanum

DalabyggðFréttir

Föstudaginn 28. október verður opið hús í leikskólanum í Búðardal. Fyrir hádegi verður opið milli kl. 9 og 11 og eftir hádegi aftur milli kl. 13 og 15.
Á leikskólanum er líf og fjör og alltaf eitthvað um að vera. Þar er hópur barna og starfsfólks sem býður alla góða gesti velkomna í heimsókn hvort sem þeir hafa tengsl við barn í leikskólanum eða ekki.

Auðarskóli

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei