Aðventutónleikar
Verða haldnir í Hjarðarholtskirkju
sunnudaginn 14. desember
Á dagskrá verður fjölbreytt jóla- og aðventutónlist
Flytjendur eru Sigrún Hjálmtýsdóttir, „Diddú“ sópran
Gissur Páll Gissurarson tenór,
auk hljómsveitar undir stjórn Hjörleifs Valssonar.
Hjómsveitina skipa Hjörleifur Valsson og Helga Steinunn Torfadóttir á fiðlur, Laufey Pétursdóttir á víólu, Örnólfur Kristjánsson á selló, Jóhannes Gerorgsson á kontrabassa, Marion Herrera á hörpu og Hilmar Örn Agnarsson á orgel,
Um tvenna tónleika er að ræða
Fyrri tónleikar verða kl. 17:00
Síðari tónleikar verða kl. 20:00
ATH!
Vegna takmarkaðs rýmis í kirkjunni eru gefnir boðsmiðar á tónleikana en þá má fá hjá handverkshópnum Bolla í Búðardal.