Áramótabrennur Dalabyggð 28. desember, 2015Fréttir Árleg brenna í Búðardal verður á gamla fótboltavellinum. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30. Brennan í Saurbænum verður að þessu sinni í landi Bjarnastaða í Staðarhólsdal. Kveikt verður í brennunni um miðnætti. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei