Byggðasafn Dalamanna – sögustundir

DalabyggðFréttir

Sunnudaginn 27. desember verður næsta sögustund á safninu. Þá verða álfar og annað tengt áramótum á dagskrá.
Allir eru velkomnir, aðgangseyrir er 500 kr og kaffi á könnunnni fyrir þá sem það vilja.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei