Áramótabrennur

DalabyggðFréttir

Árleg brenna í Búðardal verður á gamla fótboltavellinum. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30.
Brennan í Saurbænum verður að þessu sinni í landi Bjarnastaða í Staðarhólsdal. Kveikt verður í brennunni um miðnætti.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei