Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

83. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar og hefst kl. 17 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.
Dagskrá
1. Skýrsla sveitarstjóra

Almenn mál
2. Fóðuriðjan Ólafsdal ehf – hlutafé – 1101007
3. Ljárskógamál – bréf Skúla Einarssonar dags. 17.01.2012 – 1103021
4. Almenningssamgöngur á Vesturlandi – samningur dags. 29.12.2011 – 1108004
5. Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands 09.03.2012 – 1202021
6. Aðalfundur Menningarráðs Vesturlands 25.04.2012 – 1202015
7. Lausaganga sauðfjár á Skógarströnd – br. dags. 12.02.2012 – 1006010
8. XXVI Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga – 1202024
9. Skipun aðalfulltrúa á aðalfund Veiðifélags Laxár í Hvammssveit og varafulltrúa á aðalfund Veiðifélags Laxdæla.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
10. Frumvarp um menningarminjar – 1202005 http://www.althingi.is/altext/140/s/0370.html
11. Samgönguáætlun 2011-2014 – 1202003 http://www.althingi.is/altext/140/s/0533.html
12. Samgönguáætlun 2011-2022 – 1202004 http://www.althingi.is/altext/140/s/0534.html
13. Frv. til br. á lögum um stjórn fiskveiða – 1202018 http://www.althingi.is/altext/140/s/0207.html
Fundargerðir til staðfestingar
14. Fundargerð 101. fundar byggðarráðs frá 3.2.2012.
15. Fundargerð 102. fundar byggðarráðs frá 7.2.2012.
16. Fundargerð 103. fundar byggðarráðs frá 16.2.2012.
17. Fundargerð 45. fundar fræðslunefndar frá 2.2.2012. – 1202008
18. Fundargerðir formannafunda fjallskilanefnda frá 1.2.2012
Fundargerðir til kynningar
19. Fundargerð 59. fundar Menningarráðs frá 17.11.2011 – 1202009
20. Fundargerð 60. fundar Menningarráðs frá 4.1.2012 – 1202010
21. Fundargerð 61. fundar Menningarráðs frá 13.1.2012 – 1202011
22. Fundargerð 62. fundar Menningarráðs frá 14.1.2012 – 1202012
23. Fundargerð 63. fundar Menningarráðs frá 1.2.2012 – 1202013
24. Fundargerð 82. fundar sveitarstjórnar frá 17.01.2012.
Mál til kynningar
25. Ársskýrsla Fjölbrautarskóla Vesturlands – 1202002
26. Stjórnsýsluskoðun – skýrsla send í tölvupósti – 1202017
Dalabyggð 16. febrúar 2012
Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei