Töltmóti Glaðs verður laugardaginn 28. febrúar í Nesoddahöllinni og hefst stundvíslega klukkan 13.
Keppt í polla-, barna-, unlinga-, ungmenna, karla- og kvennaflokkum ef næg þátttaka fæst.
Upplýsingar um fyrirkomulag keppni, skráningu og annað er að finna á heimasíðu Glaðs.