Dreifnámsdeild í Búðardal

DalabyggðFréttir

Miðvikudaginn 11. mars kl. 17 mæta fulltrúar Menntaskóla Borgarfjarðar og kynna starfsemi dreifnámsdeildarinnar í Búðardal og mögulegt námsframboð. Fundurinn verður í Auðarskóla. Foreldrar og nemendur í 8. – 10. bekk eru hvattir til að mæta.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei