Skimun fyrir brjóstakrabbameini

Kristján IngiFréttir

Haustið 2021 verður skimað fyrir brjóstakrabbameini á þessum stöðum hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) –  með fyrirvara um breytingar: Búðardalur –  21. og 22. september Hólmavík –  23. september Stykkishólmur –  til 13. október Ólafsvík / Grundarfjörður –  og 20. október  Konur sem hafa fengið boðsbréf eru hvattar til að panta tíma í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Tímapantanir eru í síma 513 …

Örvunarbólusetningar vegna covid-19 (þriðji skammtur), bólusetningar barna o.fl.

Kristján IngiFréttir

Á næstu vikum er gert ráð fyrir að einstaklingar sem tilheyra eftirtöldum hópum geti fengið bólusetningu með bóluefni frá Pfizer hjá HVE Búðardal og HVE Hólmavík: Þau sem áður hafa fengið eina sprautu af Janssen bóluefni. að þau sem eru með mótefni eftir covid-19 sýkingu og hafa fengið Janssen örvunarskammt þurfa ekki að mæta í annan örvunarskammt. 60 ára og …

Sýnatökur / einkenni COVID-19

Kristján IngiFréttir

Minnum á mikilvægi þess að fara í sýnatöku verði einkenna Covid-19 vart. Helstu einkenni eru: Hósti – hiti – hálssærindi – kvefeinkenni – andþyngsli – Bein- og vöðvaverkir – þreyta – kviðverkir, niðurgangur, uppköst – skyndilegt tap á lyktar- og bragðskyni – höfuðverkur Ef þið finnið fyrir Covid-19 einkennum og hafið hug á að komast í sýnatöku endilega hafið þá …

Verklag vegna vinnu nærri ljósleiðara

Kristján IngiFréttir

Að gefnu tilefni er landeigendum og öðrum sem hyggja á jarðrask nærri ljósleiðara Dalaveitna bent á leiðbeiningar um verklag sem hefur verið sett inn á undirsíðu veitunnar. Viðgerð á skemmdum ljósleiðara er kostnaðarsöm og veldur truflunum fyrir notendur kerfisins. Með samráði við fulltrúa Dalaveitna er hægt að koma í veg fyrir slíkt og sé öllum leiðbeiningum fylgt er framkvæmdaraðili ekki …

Rotþróahreinsun 2021

Kristján IngiFréttir

Í Dalabyggð eru rotþrær hreinsaðar á þriggja ára fresti. Í ár, 2021, mun hreinsun fara fram í Laxárdal, Saurbæ og Skarðsströnd og hefst verkið 28. júní, áætlað er að því ljúki á tveimur vikum. Kostnaður við rotþróahreinsun er innheimtur með fasteignagjöldum. Dalabyggð vill brýna fyrir fólki að hafa allt klárt fyrir rotþróahreinsun s.s. gæta að merkingum rotþróa t.d. með veifum …

Timbur- og járnagámar í dreifbýli

Kristján IngiFréttir

Timbur- og járnagámar verða aðgengilegir í dreifbýli Dalabyggðar, viku í senn, eins og síðustu ár. Gámarnir verða settir á hvern stað á fimmtudegi og munu standa í um viku þar til þeir verða færður á næsta stað fimmtudeginum á eftir. Tímsetningar og staðsetning gáma: frá til Svæði Staðsetning 24.jún 30.jún Skógarströnd Straumur 24.jún 30.jún Skógarströnd Bíldhóll 24.jún 30.jún Hörðudalur Blönduhlíð …

Dalaveitur – rof í Miðdölum vegna viðgerðar

Kristján IngiFréttir

Þriðjudaginn 25. maí fer fram viðgerð á dreifikerfi Dalaveitna. Meðan á viðgerð stendur verður netlaust hjá notendum í stærstum hluta Miðdala frá og með Kvennabrekkur, til og með Hundadals. Þar á meðal er fjarskiptamastrið á Sauðafelli og verður því takmarkað GSM-samband við Sauðafelli og suður á Bröttubrekku. Mastrið verður tengt sem fyrst þannig að símasamband komist á sem fyrst. Samband …

Tunnustöðvar, verðkönnun – breyttur skilafrestur

Kristján IngiFréttir

Dalabyggð auglýsti í síðustu viku verðkönnun vegna smíði og uppsetningu á tunnustöðvum víðsvegar í dreifibýli sveitarfélagsins (sjá hér). Breyting á netfangi til að fá send gögn: kristjan@dalir.is. Skilafresti tilboða hefur verið seinkað til þriðjudagsins 25. maí n.k. kl. 12. Tilboðum skal skila á skrifstofu Dalabyggðar eða í tölvupósti á kristjan@dalir.is og verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska …

Unnið að viðgerð á bilun í vatnsveitu

Kristján IngiFréttir

Um helgina kom upp leki í kaldavatnslögn við Sunnubraut. Unnið verður að viðgerð í dag, mánudaginn 22. mars, og má búast við truflunum í norður hluta Búðardals (frá Sunnubraut til og með Miðbraut og allt þar á milli) á meðan.

Sorpílát fyrir frístundahús

Kristján IngiFréttir

Með breyttu fyrirkomulagi sorphirðu heimila í dreifbýli hafa frístundahús í héraðinu ekki lengur aðgang að grenndargámum til að losa sig við almennt sorp. Síðustu vikur hefur verið gámur fyrir utan gámasvæðið sem frístundahús hafa getið losað í en nú eru komin kör við félagsheimili sveitarfélagsins og Vörðufellsrétt á Skógarströnd. Neðangreindir staðir verða aðgengilegir allt árið og eru bara fyrir heimilisúrgang …