Auglýst er eftir starfsmanni í sumarfleysingar á gámasvæði fyrir sorp 7. júlí til 17. ágúst Um er að ræða 50% starf. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: Vera 18 ára eða eldri. Geta unnið sjálfstætt og skipulega. Eiga auðvelt með mannleg samskipti og að sinna þjónustustarfi. Umsóknir um störfin skulu sendar á netfangið dalir@dalir.is. Þangað er einnig hægt að senda …
Afhending íbúða í Bakkahvammi
Í dag var formleg afhending á nýjum íbúðum við Bakkahvamm 8, þ.e. íbúðum a, b og c sem eru í eigu Bakkahvamms hses. Ómar Guðmundsson hjá Hrafnshóli afhenti Einari Jóni Geirssyni formanni Bakkahvamms hses. íbúðirnar sem voru síðan afhentar tilvonandi leigjendum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra var viðstaddur afhendinguna ásamt stjórn Bakkahvamms hses, fulltrúum sveitarstjórnar Dalabyggðar, fulltrúum frá Húsnæðis- …
Fyrirkomulag kynningafunda vegna breytinga á aðalskipulagi
Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tók gildi 25.maí s.l. er allt að 200 manns heimilt að koma saman í hverju sóttvarnarrými. Með tilliti til þess verður hámarks gestafjöldi í Dalabúð í kynningarfundum vegna breytinga á aðalskipulagi Dalabyggðar sem verða haldnir 3.júní n.k. 200 manns á hvorn. Athugið að ekki verður unnt að gæta að 2ja …
Hvítasunnuhelgin í Dölum
Ferðaþjónar í Dalabyggð hafa sett saman skemmtilega dagskrá fyrir helgina. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi í Dölunum.
Ráðgjöf SSV
SSV kynnir ráðgjöf á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála. Þarftu aðstoð? Atvinnuráðgjöf Menningarfulltrúi
Kynningafundir vegna breytinga á aðalskipulagi
Opið hús/tveir kynningarfundir vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Dalabyggðar verða haldnir miðvikudaginn 3. júní nk. frá kl. 15:00 til 21:00 í félagsheimilinu Dalabúð að Miðbraut 8 í Búðardal. Fyrri fundurinn verður haldinn milli kl. 15:00 og 18:00 og snýr að breytingu á aðalskipulagi vegna skilgreiningar á iðnaðarsvæði í landi Sólheima. Síðari fundurinn verður haldinn milli kl. 18:00 og 21:00 og …
Viðvera menningarfulltrúa 25.maí
Mánudaginn 25.maí n.k. verður menningarfulltrúi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi til viðtals í stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar frá kl.13 til 15. Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við Sigurstein Sigurðsson í síma 433-2313 eða á netfangið sigursteinn@ssv.is
Laus störf: Sumarstörf fyrir námsmenn
Laus eru til umsóknar þrjú sumarstörf fyrir námsmenn sem eru hluti af átaksverkefni í samvinnu við Vinnumálastofnun og er þetta tiltekna úrræði bundið eftirfarandi skilyrðum: Ráðningarsambandið varir að hámarki í tvo mánuði og skal eiga sér stað á tímabilinu 1. júní til og með 31. ágúst næstkomandi. Starfstímabilið innan þessa ramma er umsemjanlegt. Starfshlutfallið er 100% á ráðningartíma. Skilyrði er …
Laust starf: Hafnarvarsla í Skarðsstöð
Laust til umsóknar er starf við hafnarvörslu í Skarðsstöð. Vinnutími er breytilegur og starfið því unnið í tímavinnu. Í starfinu felst að sinna þjónustu og eftirliti við höfnina á Skarðsstöð þ.á m. vigtun á afla. Einnig annast starfsmaðurinn umhirðu með salernum sem eru staðsett við Skarðsstoð og eru opin á sumrin. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: Vera eldri en …
Deiliskipulag iðnaðar- og athafnasvæðis við Iðjubraut í Búðardal – Skipulagslýsing
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti þann 14. maí 2020 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag iðnaðar- og athafnasvæðis við Iðjubraut í Búðardal í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir iðnaðarsvæði I3 og nyrsta hluta athafnasvæðisins A1. Svæðið er staðsett nyrst í byggðinni, austan Vesturbrautar. Í deiliskipulaginu verða afmarkaðar lóðir, settir byggingarskilmálar og gerð …