Brennu og flugeldasýningu er aflýst

DalabyggðFréttir

 

Vegna sóttvarnarráðstafanna verða hvorki áramótabrenna né flugeldasýning á gamlárskvöld.

Flugeldasýningunni er frestað þangað til á Jörvagleði í apríl.

Núgildandi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar má nálgast hér: Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei