Síðasti dagur fyrir skil vegna tómstundastyrks á haustönn 15.des

DalabyggðFréttir

Við minnum á að síðast dagur til að skila inn gögnum og umsókn vegna tómstundastyrks á haustönn og fyrri úthlutun sérstaks tómstundastyrks vegna COVID-19 er 15. desember 2020.

Hvetjum íbúa Dalabyggðar til að nýta sér styrkina.

Umsókn um tómstundastyrk
Eyðublað fyrir sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk.

Reglur Dalabyggðar um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020 – 2021

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei