1.maí 2019 – Dalabúð

DalabyggðFréttir

Starfsmannafélag Dala og Snæfellsnessýslu heldur samkomu miðvikudaginn 1. maí í Dalabúð.

 

Dagskrá

Helga Hafsteinsdóttir formaður SDS kl. 14:30

Sigursteinn Sigurðsson arkitekt kl. 14:40

Tónlistardeild Auðarskóla kl. 15:00

Helga Möller söngkona kl. 15:20

Kaffiveitingar að lokinni dagskrá. Dekkhlaðið borð af Hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar Ólafs.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei