1. maí hátíðarhöld í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu og Stéttarfélag Vesturlands standa sameiginlega að samkomu í Dalabúð, Búðardal á baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí.
Húsið opnar kl. 15:00
Dagskrá:
Kynnir: Kristín G. Ólafsdóttir
Ræðumaður: Sjöfn Elísa Albertsdóttir
Skemmtiatriði:
Trúbadorinn Ingó
Vorboðinn
Kaffiveitingar
Kæru félagsmenn takið fjölskylduna með ykkur og sýnum samhug í tilefni dagsins
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei