Búðardalur, vaxandi útgerðarstaður.

DalabyggðFréttir

Einstök sjón var að sjá olíubíl koma sérstaklega til að dæla eldsneyti á skipaflota Dalamanna nýverið.
Má segja að Búðardalur og Dalabyggð öll séu vaxandi útgerðarstaður. Útgerðarmennirnir eru þeir feðgar Gísli Baldursson og Baldur Gíslason og heitir útgerðarfélagið þeirra Birgisás ehf.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei