1. maí samkoma í Dalabúð

DalabyggðFréttir

Starfsmannafélag Dala- og Snæfellssýslu og Stéttarfélag Vesturlands standa sameiginlega að samkomu í Dalabúð á baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí nk. Húsið opnar kl. 15:00 og eru veitingar í boði.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei