Sveitarstjórnarkosningar

DalabyggðFréttir

Auglýsing vegna sveitarstjórnarkosningar í Dalabyggð 29. maí 2010.
Framboðsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. maí 2010.
Framboðslistum, meðmælendalistum og öðrum gögnum skal skila til yfirkjörstjórnar fyrir lok framboðsfrests.
Tilkynningar um framboð, framboðslista, o.fl. má senda til hvaða yfirkjörstjórnarmanns sem er.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumönnum.
Nánari upplýsingar eru á vefnum www.kosning.is
29. apríl 2010, yfirkjörstjórn í Dalabyggð,

Bjarni Ásgeirsson, Ásgarði, formaður,
Sæmundur Kristjánsson, Lindarholti,
Elísabet Svansdóttir, Miðbraut 1, Búðardal
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei