12 vikna þyngdaráskorun

DalabyggðFréttir

Nýtt námskeið hefst í Leifsbúð 25. janúar kl 17:30 og verður á sama tíma og stað á þriðjudögum næstu vikurnar.
Innifalið í námskeiðinu:
· mæting einu sinni í viku, þriðjudögum kl. 17:30
· fræðsla um hollt mataræði og hreyfingu
· vigtun í hverri viku og ummálsmæling þrisvar á tímabilinu
· heilsuskýrsla og matardagbók
· þinn eigin leiðbeinandi sem veitir þér aðhald og aðstoð
Hverju hefur þú að tapa?
Taktu þátt í skemmtilegri áskorun, Weight Loss Challenge.
12 vikna þyngdaráskorun sem hjálpar þér að ná þínu þyngdar markmiði!
Freyja – Svanhildur – Konný
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei