125. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

125. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 19. maí 2015 og hefst kl. 17.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Samstarf og/eða sameining sveitarfélaga

2.

Sýslumerki og söngur

3.

Þjóðlendukrafa – Svæði 9

Almenn mál – umsagnir og vísanir

4.

Laugaland – Umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis

Fundargerðir til staðfestingar

5.

Byggðarráð Dalabyggðar – 158

5.1.

Tjaldsvæði í Búðardal – Rekstrarsamningur

5.2.

Mötuneyti Auðarskóla

5.3.

Fjárhagsáætlun 2015 – Viðauki 1

Fundargerðir til kynningar

6.

Fundargerð Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum frá 16.04.2015

Mál til kynningar

7.

Ályktun Búnaðarsamtaka Vesturlands varðandi ásýnd bújarða og umhverfismál í sveitum

8.

Skýrsla sveitarstjóra

15.5.2015
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei