39. fundur sveitarstjórnar

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar
39. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn
þriðjudaginn 30. desember nk. í Stjórnsýsluhúsinu
Búðardal og hefst kl. 16:00

Dagskrá:
1. Ráðning ritara sveitarstjórnar.
2.Fundargerð sveitarstjórnar Dalabyggðar frá 9. desember 2008.
3.Fundargerð byggðarráðs frá 25. nóvember 2008.
4.Fundargerð byggðarráðs Dalabyggðar frá 15. desember 2008.
5. Fundargerð stjórnar SSV frá 8. desember 2008.
6.Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12. desember 2008.
7.Álagningarprósenta útsvars fyrir árið 2009.
8.Gjaldskrár 2009.
9.Fjárhagsáætlun Dalabyggðar fyrir árið 2009 – síðari umræða.

Dalabyggð 22. desember 2008.
Grímur Atlason, sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei