Jólaball í Dalabúð

DalabyggðFréttir

Jólaball verður haldið mánudaginn 29. desember og hefst kl. 17:00
Í boði verður kakó, kaffi og safi. Sami háttur er á og í fyrra að fólk leggi til smákökur eða annað sem tiltækt er á sameiginlegt veisluborð.
Frítt inn.
Hittumst í jólaskapi
Lionsklúbbur Búðardals
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei