Aðalfundi FEBDOR frestað

DalabyggðFréttir

Fyrirhugaður aðalfundu félags eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólum sem átti að vera á fimmtudaginn 12.mars n.k. hefur verið frestað um óákveðin tíma.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei