Ráðið í starf hjúkrunarframkvæmdastjóra og umsjónarmanns heimaþjónustu

DalabyggðFréttir

Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin frá byrjun maí sem nýr hjúkrunarframkvæmdastjóri á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni.

Þá hefur Sigríður Jónsdóttir verið ráðin umsjónarmaður heimaþjónustu til eins árs. Sigríður er einnig bókavörður og hefur haft umsjón með vinnuskólanum.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei