Aðalfundur Glaðs

DalabyggðFréttir

Aðalfundur Hestamannafélagins Glaðs verður haldinn í Leifsbúð 3. apríl kl. 20.
Gestur fundarins verður Gísli Guðmundsson, formaður Hrossaræktarsambands Vesturlands sem ætlar að kynna starfsemi sambandsins.

Dagskrá

1. Kosning starfsmanna fundarins
2. Gísli Guðmundsson kynnir starfsemi Hrossaræktarsambands Vesturlands.
3. Skýrsla stjórnar um starfsemi á liðnu ári
4. Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.
5. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
6. Reikningar bornir undir atkvæði.
7. Lagabreytingar, sé þeirra getið í fundarboði.
8. Kosningar gjaldkera, ritara, skoðunarmanns og fulltrúa á UDN þing.
9. Kosning nefnda skv. tillögu stjórnar eða aðalfundar.
10. Ákvörðun árgjalds.
11. Önnur mál.

Glaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei