Aðalinngangur stjórnsýsluhússins

DalabyggðFréttir

Aðalinngangur stjórnsýsluhússins í Búðardal er lokaður vegna framkvæmda við hann. Á meðan getur þurft að ganga um inngang á vesturhlið, merktur lögreglu.

Sýsluskrifstofa, lögregla og bókasafn eru til hægri á fyrstu hæð. Skrifstofa Dalabyggðar, félagsþjónusta og héraðsskjalasafn eru á á annarri hæð til vinstri.
Gestir geta þá þurft að ganga gegnum sýsluskrifstofu til að komast á Héraðsbókasafnið.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei