Jólatónleikar Vorboðans

DalabyggðFréttir

Árlegir jólatónleikar söngfélagsins Vorboðans verða á aðventusamkomu í Breiðabólsstaðarkirkju á Skógarströnd, sunnudaginn 1. desember kl. 15.
Kórstjóri Vorboðans og undirleikari er Þorkell Cýrusson og prestur er sr. Gunnar Eiríkur Hauksson í Stykkishólmi.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei