Árnesingakórinn og Nikkólína í Dalabúð

DalabyggðFréttir

Síðasta vetrardag heldur Árnesingakórinn tónleika í Dalabúð og að þeim loknum verður harmonikkuball með Nikkólínu.
Stjórnandi kórsins er Gunnar Ben og um undirleik sér Bjarni Jónatansson. Í tilefni af 90 ára fæðingarafmælis Sigfúsar Halldórssonar verða lög hans sungin.
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og aðgangseyrir er 1.500 kr
Að tónleiknum loknum verður harmonikkuball með Nikkólínu.
Ballið hefst kl. 22:30 og er til kl. 2:00. Aðgangseyrir er 1.500 kr.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei