Auðarskóli Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Við leikskóla Auðarskóla í Dalabyggð vantar leikskólakennara til starfa frá og með 1. ágúst næstkomandi.
Leikskólinn vel búinn tveggja deilda leikskóli í nýju húsnæði, staðsettur í Búðardal. Áhugasamir hafi endilega samband við Guðbjörgu Hólm aðstoðarleikskólastjóra á netfangið guggaholm@dalir.is eða í síma 434 – 1311. Umsóknarfrestur er til 25. maí næstkomandi.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei