![](/images/Mynd_1631874.jpg)
Helstu verkefni eru að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra á leikskóla.
Hæfniskröfur eru
· leikskólakennaramenntun
· færni í samskiptum
· frumkvæði í starfi
· sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
· stundvísi
· góð íslenskukunnátta
Upplýsingar um starfið veitir Hlöðver Ingi Gunnarsson skólastjóri Auðarskóla í síma 430 4757. Umsóknir berist á netfangið hlodver@audarskoli.is ásamt meðmælum og ferilskrá.