Auðarskóli, Dölum

DalabyggðFréttir

Stofnun foreldrafélags

Þann 25. nóvember verður stofnfundur foreldrafélags Auðarskóla haldinn í grunnskólanum í Búðardal kl. 20.00. Á fundinum verða gömlu foreldrafélögin formlega lögð niður og stofnað eitt nýtt fyrir allan skólann.
Foreldrar eru hvattir til að mæta og taka þátt í mótun foreldrastarfsins.
Skólastjóri

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei