Folaldasýning í reiðhöllinni í Búðardal

DalabyggðFréttir

Hrossaræktasamband Dalamanna stendur fyrir folaldasýningu í Reiðhöllinni í Búðardal 28. nóv. kl. 13:00.
Öll folöld á svæðinu eru boðin velkomin til sýningar þar sem áhorfendur og dómarar munu velja fallegustu hryssuna og hestfolaldið á svæðinu.
Frítt er inn á sýninguna og allir eru velkomnir að kíkja á framtíðargæðinga Dalanna og velja glæsilegustu gripina.
Skráningar þurfa að berast fyrir 27.nóv. og er skráningargjald kr. 1.000.- á folald.
Sigga á Vatni :Siggijok@simnet.is, sími 434 1350
Svanborgar á Gillastöðum: gillast@simnet.is sími 434-1437
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei