Auðarskóli – laust starf

DalabyggðFréttir

Við Auðarskóla vantar kennara í um 75-80 % starf fyrir næsta skólaár. Um er að ræða kennslu á yngsta stigi. Til greina kemur að ráða leiðbeinanda til starfa.
Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 899 7037 eða á netfangið eyjolfur @audarskoli.is
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei