Sögustund með Einari

DalabyggðFréttir

Í tilefni af Sturluhátíð býður Hótel Edda á Laugum í Sælingsdal upp á sögustund með Einari Kárasyni þar sem hann mun tengja söguna við svæðið á sinn einstaka hátt.
Sögustundin hefst klukkan 21 og er aðgangur ókeypis.

Hótel Edda Laugum

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei