Auður kom í Dalina

DalabyggðFréttir

Vilborg Davíðsdóttir kom og las úr bók sinni Auður á sameiginlegum fundi Lionsklúbbsins í Búðardal og Sögufélags Dalamanna, sem haldinn var í Auðarskóla í Búðardal. Þá var Vilborg með glærukynningu sem dýpkaði skilning áheyranda um sögusvið bókarinnar og lífið þessum tíma. Fjörugar umræður urðu upp úr kynningunni og sem var bæði fróðleg og skemmtileg.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei