Rútuferð á jarðaför Friðjóns Þórðarsonar

DalabyggðFréttir

Dalabyggð bíður upp á rútuferð á jarðaför hr. Friðjóns Þórðarsonar, sem fer fram í Hallgrímskirkju þriðjudaginn 22. desember kl. 13:00
Farið verður af stað kl. 9:00 frá Dalabúð.
Þeir sem hyggjast nýta sér rútuferðina eru vinsamlegast beðnir um að láta vita fyrir kl. 12:00 á mánudaginn hjá Sveini Gestssyni í síma: 893 6633 eða hjá Helgu Ágústsd. í síma 616-9450.
Áætlað er að stoppa á leiðinni og borða léttan hádegisverð.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei