Sveitarstjórn Dalabyggðar – 243. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

243. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 8. febrúar 2024 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2401044 – Fjárhagsáætlun 2024 – Viðauki I

2. 2401021 – Varúðarniðurfærsla skatt- og viðskiptakrafna og afskriftir v/2023

3. 2301066 – Viðmiðunarreglur um snjómokstur og hálkuvarnir

4. 2110034 – Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

5. 2205016 – Kosning í stjórnir og samstarfsnefndir skv. B-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar

Fundargerð

6. 2401003F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 36

7. 2312003F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 127

8. 2401001F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 44

Mál til kynningar

9. 2401003 – Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2024

10. 2401014 – Skýrsla sveitarstjóra 2024

05.02.2024
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei