Beitarhegðun sauðfjár

DalabyggðFréttir

Laugardaginn 28. janúar kl. 15 mun Hafdís Sturlaugsdóttir fjalla um beitarhegðun sauðfjár á Byggðasafni Dalamanna á Laugum í Sælingsdal.
Hafdís er bóndi í Húsavík á Ströndum og landnýtingarfræðingur hjá Náttúrustofu Vestfjarða.
Aðgangseyrir er 500 kr fyrir fullorðna og kaffi á könnunni. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei