Bókabingó

DalabyggðFréttir

Það er öllum hollt að lesa og um að gera að byrja nýja árið með lestrargleði.

Hér fyrir neðan má nálgast ný bókabingó sem hægt er að nýta sér bæði til skemmtunar og áskorunar. Bóka- og lestrarbingóið hentar t.d. yngri lesendum mjög vel.

Hægt er að prenta bingóin út eða nálgast eintak á Héraðsbókasafni Dalasýslu að Miðbraut 11 í Búðardal.

Bókasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 12:30 til 17:30.

 

Prentvæn útgáfa:

Bókabingó – eldri lestrarhestar (pdf)

Bókabingó – yngri lestrarhestar (pdf)

Sjá sýnishorn hérna fyrir neðan:


  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei