Bókasafnið er ennþá opið

DalabyggðFréttir

Héraðsbókasafn Dalasýslu er ennþá opið.

Vegna hertra aðgerða í baráttunni við COVID-19 vill bókavörður beina þeim tilmælum til viðskiptavina safnsins að nota grímu og spritta hendur áður en bækur eru handfjatlaðar.

Sýnum ábyrgð – pössum hvert annað – og brosum á bak við grímuna.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei