Tilkynning frá sóknarpresti

DalabyggðFréttir

Sr. Anna Eiríksdóttir hefur nú formlega tekið við Stafholtsprestakalli en mun einnig þjóna Dalaprestakalli samhliða því þar til nýr sóknarprestur hefur verið ráðinn.

Verður leitast við að hafa óskerta prestsþjónustu eins og verið hefur að teknu tilliti til reglna Almannavarna.

Hægt er að ná í sr. Önnu í síma 897 4724, en hún mun sinna viðtölum og taka á móti fermingarbörnum á Sunnubraut 25.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei